top of page

Neon 2019

  • Writer: Aníta Arndal
    Aníta Arndal
  • Apr 5, 2019
  • 1 min read

Eins og glöggir hafa tekið eftir, þá er mikið um bjarta og fallega liti nú til dags. Þar sem ég er mjög spes með liti þá er ég rosalega ánægð að fólk sé farið að þora meira og meira út fyrir "þægindarammann" í litavali. Enda er ég orðin mjög leið á að gera nude liti allan daginn, alla daga.


Ég elska allt sem er áberandi eins og m.a. neon liti, glimmer og fleira. Við vorum að fá æðisleg neon pigment (5 í pakka) á 2.990.- pakkinn. Það er mjög þægilegt að nota þau en þú "dúmpar" þeim í klísturið á annað hvort lit eða glansinum. Það er mjög fallegt að setja Extreme Matt top coat yfir og það helst eins mikið neon og hægt er með þeim "glansi"


Neon pigment pakki - 2.990.- m/vsk

Mér finnst rosalega fallegt að blanda saman þessum litum, tvær bleikar, eina fjólubláa og tvær gular á hvora hendi. Svo er alltaf gaman að poppa þetta upp með stimplum, möttu og glans til skiptis eða glimmeri.

Við eigum mikið útval af fallegum neon gelpolish litum sem eru til og einnig væntanlegir.










Svo eigum við einnig neon skraut sem er mjög vinsælt.







Það ætti að vera eitthvað til fyrir alla

Bið að heilsa ykkur í bili

Ykkar,



 
 
 

Comments


byarndal@gmail.com
Förðunarfræðingur - MUA
Digital Marketing
Sölu-, rekstrar- & markaðsfræði

Beauty by Arndal
 

© Allur réttur áskilinn.

- Öll notkun & afritun á efni er óheimil án samþykkis

bottom of page