top of page

Janúar 2018....

  • Writer: Aníta Arndal
    Aníta Arndal
  • Dec 4, 2017
  • 1 min read

Hvað ætli sé að gerast þá?

Ef þig langar að verða naglafræðingur er ég með góðar fréttir.

Það er að hefjast helgarnámskeið hjá okkur í janúar 2018.


Það misskilja sumir þegar við segjumst vera með heglarnámskeið og að þau geti komið eina helgi og klárað námið en það er alls ekki svoleiðis.

Þessi námskeið eru kennd á 3 helgum, samt ekki í röð.

Það er sem sagt önnur hver helgi.

Einnig erum við með 10 vikna námskeið þar sem er kennt eitt kvöld í viku.

Helgarnámskeiðin er svakaleg keyrsla og kennt á föstudögum frá 17:00 - 21:00 sirka og laugardag - sunnudag 09:00 - frameftir degi.

Kennt verður hér í Hafnarfirði á Reykjavíkurvegi 66

Ef þið hafið spurningar, endilega sendið á hana Öllu okkar sem sér um helgar- og landsbyggðarnámskeiðin:

eða í síma: 868-7595

Vona að draumur ykkar verði að veruleika.

Ykkar,




Comments


byarndal@gmail.com
Förðunarfræðingur - MUA
Digital Marketing
Sölu-, rekstrar- & markaðsfræði

Beauty by Arndal
 

© Allur réttur áskilinn.

- Öll notkun & afritun á efni er óheimil án samþykkis

bottom of page