top of page

Valentínusar-hugmyndir

  • Writer: Aníta Arndal
    Aníta Arndal
  • Jan 26, 2022
  • 2 min read

Mig langaði að gera stutta fræslu með hugmyndum fyrir Valentínusardaginn.


Við elskum allar INSPO og mér finnst gaman að taka myndir frá hinum og þessum og deila áfram til ykkar.



Mig langar að byrja á Henriette okkar sem býr í Danmörku, hún er algjör snillingur og það er mjög gaman að fylgjast með henni. Hennar miðill: @henriettenails


Mér finnst rautt einkenna Valentínusardaginn og jafnvel bleikt líka.




Amber er með skemmtilega valentínusarútfærslu - öðruvísi en flott. Hennar miðill: @nailed.it.by.amber

ree





Hér er Henriette með mjög "simple" en fallegar rómans neglur Hennar miðill: @henriettenails




Hún Bára okkar er algjör listakona og kann svo sannarlega að gera fallegar neglur Hennar miðill: @nailsbybarabra





Hér er hún Ragnheiður Anna með rosalega "Sexý" neglur - þessi litlu hjörtu gera svo mikið

Hennar miðill: @lava.neglur

ree




Mér finnst french svo fallegt og rómantískt - sérstaklega svona rautt french á þessum tíma

Hér er hún Steiney með fallegar french neglur Hennar miðill: @steineyneglur

ree



Þessi samsetning er mjög sæt - sexý og rómantísk

Ég sá þessa mynd hjá @magneticnaildesign

ree



Henriette enn og aftur með flottar hugmyndir - instagramið hennar er stútfullt af skemmtilegum "Step by step".





Falleg samsetning sem er mjög "pen" - smekkleg en myndi slá í gegn

ree





Mér finnst þetta mjög skemmtileg útfærsla - hjartaaugu. Hún Telma Rut gerði þessar og er algjör litakona Hennar miðill: @nailsbytelma






Glimmer er auðvitað sexý og skemmtilegt! Hún Erla Bergmann gerði þessar Hennar miðill: @neglurbyerlaeinars

ree





Aaaaaðeins fleiri frá Henriette Nails







Mér finnst líka fallegt að hafa þær stuttar og einfaldar Þessar neglur eru eftir Sylvönu Hennar miðill: @nailsbysylvana

ree





Hugmyndir af vörum sem þú getur notað í þínar fullkomnu Valentínusarneglur




Litir:

Meander Red Eye (103325) Mey's Choice 2020 (103447) & 2021 (103493)

Bloody Mary (103451)


Glimmer & Steinar: Flaming Red (118092)

Red (118064) Clear steinar (118303) Ab steinar Silver steinar


Stimpilar:

Valentínusar-platan (118647)

Hashtag-platan (118657)

Boho-platan (118651)

Blush-platan (118658)

Wedding-platan (118613) Sexy Secret -platan (118648)

Vintage Lace - (118633)


Glansar: Mystical Shimmer Red (104190)

HoloFlex (104154)

Diamond Dust (white) (104151)

Supreme Finish (104008) Extreme Matt (104022)


Penslar: Katerynas Choice (176087)

Yessicas Choice (176088)

Pepyns Choice (176089)

Detailer 1,2,3 (176020) - settið

Student Brush (flat) (176014)




Ég elska skemmtilegt Inspo og finnst svo gaman að sjá myndir frá ykkur sem þið merkið okkur í

Ég vona svo sannarlega að ég hafi hjálpað einhverjum með þessari bloggfærslu og hlakka til að sjá Valentínusarmyndirnar ykkar



Ykkar,



ree

Comments


byarndal@gmail.com
Förðunarfræðingur - MUA
Digital Marketing
Sölu-, rekstrar- & markaðsfræði

Beauty by Arndal
 

© Allur réttur áskilinn.

- Öll notkun & afritun á efni er óheimil án samþykkis

bottom of page