top of page

Óskalistinn minn

  • Writer: Aníta Arndal
    Aníta Arndal
  • Dec 7, 2017
  • 1 min read


Eins og flestir sem þekkja mig og fylgjast með mér vita að ég á mínar uppáhaldsvörur (eins og allir). Og sem betur fer eru mínar uppáhaldsvörur ekki þær sömu og ykkar, enda ekki allir með sama smekk.

Nú veit ég að það eru margar að búa til óskalista fyrir jólin hjá okkur, vörur sem fjölskyldan og vinir geta keypt fyrir þær í jólagjöf. Það er rosalega sniðugt og ég mæli með að þið nýtið ykkur þennan möguleika.

En óskalistinn minn myndi vera svona:

Armpúði - 5.690.-

Sótthreinsitæki - 15.890.-

Svunta 5.000.-

Gervihendi 22.900.-

Adjust -a- Lite (Table Lamp) - 15.890.-

Rosegold glittersprey - 4.500.-

White glittersprey - 4.500.-

Blue/Green glitterspray - 4.500.-

Diamond Dust - 4.900-

Base & Top - 4.900.-

Gel:

Fiber Extender 30gr.

Fiber Pink 50gr/30gr.

Standard Builder White 50gr/30gr.

Powergel Pink 30gr.

Powergel Extender 30gr.

Litir:

Rose Taupe

Indecent Ivory

Nail Plate Extender

Tadpole Tyrian

Julia

Ferrari Red

Rudolfs Glitter Nose

Negligee Nude

Ballroom Black

Milky Chocolate

Naughty Nectarine

Warm Grey

One Coat True Silver

Það er mikilvægt að hafa meira en minna á óskalistanum sínum svo hægt er að velja úr til þess að gefa. Fyrir ykkur sem ætlið að gefa þá þarf auðvitað ekki að tæma listann....

En æðislegt að geta valið sjálfur úr miklu úrvali.

En svona myndi óskalistinn minn líta út.

Vona að þetta hafi hjálpað ykkur sem eruð í vandræðum með óskalista eða jólagjafir.

Þangað til næst,




Comments


byarndal@gmail.com
Förðunarfræðingur - MUA
Digital Marketing
Sölu-, rekstrar- & markaðsfræði

Beauty by Arndal
 

© Allur réttur áskilinn.

- Öll notkun & afritun á efni er óheimil án samþykkis

bottom of page