top of page

Rubber Base vs Fiber Coat vs Building Base

  • Writer: Aníta Arndal
    Aníta Arndal
  • Jan 20, 2021
  • 2 min read

Við Lísa Gunn gerðum Podcast þátt um þessi gel (þáttur 13).

Í þessari færslu ætla ég að tala um það sama og í þættinum - RB vs FC vs BB.


Rubber Base er nýjung hja okkur og hefur reynst okkur afskaplega vel á stuttum tíma.


ree


Hvað er Rubber Base?



ree


ree

Frá Vinstri: Warm - Cool - Frosted - Intense (svo líka til Clear)




ree

Það má nota Rubber Base undir ÖLL MAGNETIC efni!

Það má EKKI lengja með Rubber Base & formum, afhverju? Vegna þess að þessi gel eru of sveigjanleg til þess að lengja á form.




Fiber Coat

ree



ree

Frá Vinstri: Pink/Clear - White - Cool Cover - Extreme White - Frosted Pink






Building Base

ree





Eins og þið sjáið er alveg mikill munur á milli þessara gela og ekkert af þessum gelum kemur í staðinn fyrir eitthvað annað (eins og með öll efni). Það er ástæða fyrir mörgum mismunandi efnum hjá sama merki og það er vegna þess að við erum öll með mismunandi neglur og þar af leiðandi hentar ekki ein tegund af geli fyrir einn einstakling.


Hvaða gel hentar fyrir hvaða neglur? Það er mjög mismunandi hvað hentar hverju sinni, neglurnar okkar eru alltaf að breytast og það sem skiptir máli er t.d. mataræði, vítmín & fæðubótarefni, tími mánaðarins, ólétta, að lenda í áfalli og fleira sem getur haft áhrif á neglurnar okkar. Það tekur tíma og það er bara æfing að geta séð hvernig neglurnar eru og hvað hentar á þær.


Stundum hentar Building Base í marga mánuði og síðan lendir viðkomandi í áfalli eða skiptir um líffstíl og þá þarf að finna annað efni sem hentar vegna þess að neglurnar okkar breytast.


Veðurfar hefur líka áhrif, á veturnar er meira um loft og brot en t.d. á sumrin.

Og þá er náttúrulega frábært að eiga margar tegundir af efnum til þess að hafa markhópinn sinn stóran.



Ég vona að þetta hafi hjálpað ykkur að sjá muninn á milli

Ég ætla ekki að hafa þetta lengra að sinni!


Takk fyrir að lesa & eigðu góðan dag.




Ykkar,


ree



Comments


byarndal@gmail.com
Förðunarfræðingur - MUA
Digital Marketing
Sölu-, rekstrar- & markaðsfræði

Beauty by Arndal
 

© Allur réttur áskilinn.

- Öll notkun & afritun á efni er óheimil án samþykkis

bottom of page